3 fyrir 2
Let´s Talk About...TRAVEL
Kauptu TVENNA Let’s Talk About… fyrirlestra, fáðu þann ÞRIÐJA frítt! 3 fyrir 2
⭐ 25.nóvember - Let´s Talk About...CONFIDENCE
⭐ 18.desember - Let´s Talk About...NOTION
⭐ 19.janúar - Let´s Talk About... GOALS
⭐ 10.febrúar - Let´s Talk About... HABITS
⭐ 11.mars - Let´s Talk About...TRAVEL
⭐ 15.apríl - Let´s Talk About... CAREER & DREAM
⭐ 6.maí - Let´s Talk About... MONEY
Pickup currently not available
Hvað er að stoppa þig að fara skoða heiminn? ertu hrædd/ur að fara ein/n? er hamstrahjólið á Íslandi að kalla á þig? 🌍💫
Ég deili reynslunni minni af því að hafa búið og farið ein í skiptinám til Madrid og ferðast ein til Afríku í hjálparstarf með börnum í 3 mánuði.
Ef þig langar að gera eitthvað svipað, en finnur kannski fyrir efasemdum, ótta eða vilt bara fá hugrekki til að stíga fyrsta skrefið þá sjáumst við 11.mars!! 🌷
Þetta kvöld er fyrir þig sem vilt:
🌸 læra hvernig það er í raun að ferðast ein og byggja upp sjálfstraust í leiðinni
🌸 fá hvatningu og svör við spurningum um að taka stökkið – hvort sem það er nám, sjálfboðavinna eða bara ferðalag út í óvissuna
🌸 finna hugrekkið til að gera það sem þig langar, þrátt fyrir hræðslu!!!!
🌸 og sjá hvernig ferðalög geta breytt þér og hvernig þú sérð hlutina 💕
Við tölum líka um hvernig þú getur nýtt ferðalög til að vaxa, tengjast fólki og menningu á dýpri hátt – og hvernig þú getur tekið þessa orku með þér heim ✨
💫 Let’s Talk About… Travel – kvöld sem snýst um hugrekki, sjálfstæði og að þora að fara þangað sem hjartað kallar.