Skip to results list

Let´s Talk About...

Hvert kvöld er einstakt, með NÝJU þema,
NÝJUM hugsunum og NÝRRI orku 💫

Let’s Talk About er lifandi fyrirlestur sem fær þig til að hugsa stærra,
hlæja meira og tengjast dýpra. Við tölum um hugrekki, trúa á sjálfan sig og
þora að taka pláss.

Þetta er meira en fyrirlestur, þetta er kvöld sem kveikir innblástur,
sjálfstraust og eldmóð til að fara á eftir því sem þú vilt.

🎟️Tryggðu þér sæti á næsta Let’s Talk About.

SKOÐA NÚNA

Let´s Talk About...2026

SKOÐA

Fáðu ÞRJÁ fyrirlestra á verði TVEGGJA!!

KAUPA NÚNA

Úr fyrirlestrinum "Þú færð lífið sem þú hefur hugrekki til að sækja"